22. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. desember 2023 kl. 08:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 08:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 08:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 08:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 08:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 08:30

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) 541. mál - raforkulög Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hörð Arnarson, Tinnu Traustadóttur og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun, Sigrúnu Eyjólfsdóttur og Steingrím Ægisson frá Samkeppniseftirlitinu, Ólaf Stephenson frá Félagi atvinnurekenda, Höllu Hrund Logadóttur og Hönnu Björgu Konráðsdóttur frá Orkustofnun og Magnús Dige Baldursson og Erlu Sigríði Gestsdóttur frá umhverfis- orku- og loftslagsráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 12:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:20